

Avatar
Það er orðið nokkuð ljóst að nútíma lífshættir mannsins séu langt því frá að vera sjálfbærir. Við erum að ýta á mörk náttúrunnar og...
Kvikmyndagagnrýni - Sjálfsmat
Nú hef ég skilað inn tveimur kvikmyndagagnrýnum, ein þeirra var um The Fault in the Stars og hin um Everest. Þetta voru báðar frábæðar...


Ónæmiskerfið
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað gerist í líkamanum þegar að einstaklingur upplifir ofæmiskast. Aðallega vegna þess að móðir mín...


Inside Out
Hver á ekki minningar sem að maður vill helst loka inni og aldrei aftur heyra minnst á? Það væri hentugt að geta ýtt á takka sem myndi...


Heilbrigt hugarástand, heilbrigður líkami
Ég verð að segja að ég er frekar dugleg að finna mér nýja vegan youtubers til að horfa á Youtube... Ég hef horft á fjöldan allan af...


Fyrirlestur - Sjálfsmat
Þessa vikuna hélt ég fyrirlestur um myndina Cowspiracy. Mér fannst fyrirlestur ganga betur en ég bjóst við (ég dó allavegana ekki) og við...


Fyrirlestur - Planets of the Apes
Einn af fyrirlestrunum sem að ég horfði á fyrr í vikinu var um myndina Rise of the Planet of the Apes. Myndin fjallaði um vísindamannin...


Fyrirlestur - Eternal sunshine of the spotless mind
Eternal sunshine of the spotless mind var ein af kvikmyndunum sem ég væri til í að sjá eftir að hafa horft á fyrirlestur um hana í...


Fyrirlestur - I am legend
Þessi vika fór í það að fylgjast með fyrirlestrum um líffræðilegar kvikmyndir. Einn af þessum fyrirlestrum sem mér fannst standa upp úr...


House
Í þessari viku horfðum við á læknaþáttinn House. Í þættinum komu þrír einstaklingar inn á sjúkrahúsið öll með sársauka í fæti. Fyrsti...