Kvikmyndagagnrýni - Sjálfsmat
- Birta Lind Atladóttir
- Apr 30, 2016
- 1 min read
Nú hef ég skilað inn tveimur kvikmyndagagnrýnum, ein þeirra var um The Fault in the Stars og hin um Everest. Þetta voru báðar frábæðar myndir (og mjög sorglegar) sem hvatti mann enn frekar til að gera verkefnið vel. Mér finnst mjög gott að fá að velja hvaða mynd maður fær að skirfa um af því að þá fær maður meira að stjórna hvað maður lærir um og þá finnst mér ég ná að skilja efnið mun betur því ég hef einnig áhuga á því. En í heildina séð þá fannst mér báðar kvikmyndagagnrýnirnar koma nokkuð vel út, þó ég hafi verið smá óörugg að gera þær í byrjun því ég hafði aldrei gert kvikmyndagagnrýni áður.
Comments